fös., 01. apr.

|

Akureyri

AK EXTREME

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 31 mars. – 3. apríl á Akureyri.

Tickets are not on sale
See other events
AK EXTREME

Time & Location

01. apr., 23:00 – 03. apr., 03:00

Akureyri, Geislagata 14, Akureyri, Iceland

About the event

Um viðburðinn

Forsala miða hefst fimmtudaginn 10.mars kl.12:00 og kostar helgarpassinn 5990 í forsölu (ath takmarkað magn miða í forsölu) Eftir forsölu kostar helgarpassi 7990 kr.

Snjóbretta- og tónlistarhátíðin AK Extreme verður haldin dagana 31 mars. – 3. apríl á Akureyri.

Hátíðin er haldin í Hlíðarfjalli, miðbæ Akureyrar, Sjallanum og VAMOS.

Öflug tónleikadagskrá AK Extreme verður í boði í Sjallanum föstudaginn 1. og laugardaginn 2. apríl en þar koma fram: ARON CAN BIRNIR BIG BABY BRÍET GUGUSAR KARÍTAS KÁ AKÁ ISSI YUNG NIGO DRIPPIN

ofl. Húsið opnar 23:00 föstudag og laugardag. ATH takmarkað magn miða í forsölu

Share this event