lau., 12. mar.

|

Akureyri

ALVÖRU SVEITABALL Í SJALLANUM - HLJÓMSVEITIN FÆRIBANDIÐ

Tickets are not on sale
See other events
ALVÖRU SVEITABALL Í SJALLANUM - HLJÓMSVEITIN FÆRIBANDIÐ

Time & Location

12. mar., 23:00 – 13. mar., 02:30

Akureyri, Geislagata 14, Akureyri, Iceland

About the event

LOKSINS LOKSINS LOKSINS!

 NÚ verður hægt að skella sér á ball og dansa við gömlu lögin í bland við allt það nýjasta! 

Færibandið ætlar að leika fyrir dansi og segja sögur að þeir séu ein ferskasta ballhljómsveit norðan heiða um þessar mundir, ef það er einhverstaðar gaman að dansa þá er það í Sjallanum!

Nú þegar er búið að selja um 200 miða fyrirfram, svo það er bókað að það verði stemning í húsinu og við viljum að þú verðir partur af því!

Nú er ástandið búið í þjóðfélaginu og við fögnum því með dansi!

Miðasala hefst á mánudag á TIX.IS

Húsið opnar kl 23 og stendur ballið til 02:30, jafnvel lengur ef stemningin er góð.

SJÁUMST Í SJALLANUM

Share this event