
Time & Location
16. apr., 22:00 – 17. apr., 03:00
Akureyri, Gránufélagsgata 4, Akureyri, Iceland
About the event
Pottþétt páskar í Sjallanum laugardaginn 16.apríl
-Greifarnir og N3 plötusnúðar Það er ekkert víst að þakið verði áfram á Sjallanum laugardaginn fyrir páska þegar þessir aðilar koma saman.
Greifarnir þekkja allir og þeirra gleðismelli og N3 plötusnúðar hafa fyllt húsin á Akureyri síðustu ár, m.a. með Dynheimaböllum.
Þú vilt ekki missa af þessu balli.
Miðasala á tix.is Miðaverð 4500
Húsið opnar kl 22:00 og opið til kl 03:00 Aldurstakmark 22 ára
Komdu og dansaðu