lau., 03. sep.

|

Akureyri

SPRITE ZERO KLAN & FLÓNI Í SJALLANUM

Það góða við það að skólinn sé byrjaður aftur er það að þú getur alltaf hent þér í Sjallann um helgar, gleymt öllum áhyggjum og notið þess að vera á sjallaballi!

Tickets are not on sale
See other events
SPRITE ZERO KLAN & FLÓNI Í SJALLANUM

Time & Location

03. sep., 23:00 – 04. sep., 03:00

Akureyri, Gránufélagsgata 4, 600 Akureyri, Iceland

About the event

Það góða við það að skólinn sé byrjaður aftur er það að þú getur alltaf hent þér í Sjallann um helgar, gleymt öllum áhyggjum og notið þess að vera á sjallaballi!   Það er ekki slæmt line-upið í þetta skiptið heldur ætla Sprite Zero Klan að mæta og þá er bókuð stemning í húsinu. Flóni er bara með GOAT status svo alltaf þegar hann mætir þá tryllist allt. Þetta verður geðveikt kvöld svo verslið miða sem fyrst!

ATH NÆLIÐ YKKUR Í MIÐA Í FORSÖLU, ÞAÐ ER ÓDÝRARA OG EINFALDARA!

Miðasala hér: Tix.is - SPRITE ZERO KLAN & FLÓNI Í SJALLANUM!

Flöskuborðspantanir eru á www.facebook.com/sjallinn

Share this event